Um okkur

Ásgeirsstaðir er staðsett um 13 km frá Egilsstöðum. Í lítlum dal sem ekki sést frá þjóðvegi 94, sem gerir þetta að frábærum, rólegum og friðsælum stað. Það eru 4 sumarhús á gististaðnum. Óbyggðirnar í kring eru fallegar, mikið af blómum og fuglum. Gestum er frjálst að ganga um gististaðinn eins og þeir vilja.

Afsláttarkóði
25% afsláttur þegar bókað er hér! Notaðu þennan kóða þegar þú bókar: Offers

Ásgeirsstaðir Orlofshús
Ásgeirsstaðir Orlofshús
Ásgeirsstaðir
Staðsetning

What our guests have to say....